Aðalheiður Valgeirsdóttir

In my works I’m considering the organical relationship between man and nature in an abstract way. The relationship that is the main element in our existence and appears in so many different ways. Each work confirms one certain moment and connects memories, feelings and experiences. The flow of time is stopped for a while in a wriggling surface of colours and forms. My latest paintings have a strong reference to Icelandic nature and the impression which it creates in different seasons of the year where the light marks the time.

Nálægðin við náttúruna er mér stöðug uppspretta hugmynda og innblásturs. Í verkum mínum vinn ég útfrá þessum hugmyndum sem ég tengi við innri veruleika og síbreytilega ásýnd landsins, ekki síst jarðvegsins sjálfs. Tíminn er þar stór útgangspunktur sem árstíðabundinn veruleiki í bland við upplifun augnabliksins. Þannig verða litir, áferð, efnistök og framsetning í málverkunum birtingarmyndir umbreytinga og síbreytilegrar ásýndar landsins þar sem vatn, ljós, myrkur og gróður sprettur fram.

AV